Previous Page  93 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 93 / 108 Next Page
Page Background

Kafli 6 • Æfingasíður

91

6.100

Tveir þekktir heimspekingar fornaldarinnar voru Pýþagóras

og kona hans Teano. Nafn Pýþagórasar er meðal annars

tengt reglunni um hliðar í rétthyrndum þríhyrningi og

nafn Teano tengist hlutfallstölu gullinsniðs:

ϕ

= ​ 

1 +

√ 

__

5​

_______ 

2

 ​≈ 1,618

Seinna kom í ljós að það er spennandi samhengi milli þessara

hluta í tengslum jarðar og tungls. Það má hugsa sér jörðina og

tunglið sem tvær kúlur sem staflað er saman og teikna svo

þríhyrninginn

ABC

, þar sem

A

er miðja jarðar,

B

er punktur á

miðbaug jarðar og C er miðja tunglsins.

Teiknaðu upp töflu eins og þessa hér fyrir neðan.

Notaðu hlutfallareikning til að finna hvað á að standa í auðu reitunum

í töflunni. Útskýrðu hvaða samhengi má sjá.

Eiginlegt mál

Hlutfallslegar

stærðir

(Jarðgeislinn er 1)

Geisli jarðhnattarins

6378,10 km

1

Geisli tunglsins

1735,97 km

Geisli jarðar + geisli tungls

Fjarlægðin

BC

6.101

Áður notuðu Grikkir mynteininguna drökmu. Grikkir tóku upp evru 1. janúar

2002. Þá var 1 evra jafngild 340,75 drökmum. Sama dag var gengið á evru

á Íslandi 91,60.

Hvert var þá gengið á drökmu í ISK þennan dag?

A

B

C