Previous Page  85 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 85 / 108 Next Page
Page Background

Kafli 6 • Æfingasíður

83

6.75

Telma kastar litlum bolta. Boltinn fór eftir braut sem má lýsa með

fallstæðunni

k

(

x

) = −0,0009

x

2

+ 1,5

þar sem

k

(

x

) er hæðin yfir vellinum, mæld í metrum, og

x

er lárétt fjarlægð

frá upphafsstöðu, mæld í metrum.

a

Notaðu teikniforrit og teiknaðu graf þar sem formengið eru

möguleg gildi

x

.

b

Sýndu á grafinu að kastið var um það bil 40,8 m langt.

Taflan sýnir kröfur til frjálsíþróttaárangurs stúlkna í unglingadeild skólans.

c

Hve mörgum prósentum lengra þyrfti Telma að kasta til að ná

gullmerkisárangri?

6.76

3000 m hlaupið var haldið á íþróttavellinum.

a

Notaðu málin á myndinni og sýndu að brautarlengdin er 400 m.

63,7 m

100 m

Byrja

Aníta hleypur 3000 m. Hún lítur á klukkuna á leiðinni í hlaupinu og hefur þá

notað 10 mínútur á ​ 

2

__ 

3

​hluta hlaupsins. Til þess að ná kröfunni um tímann

14 mín. og 30 s verður hún að auka hraðann í síðasta hluta hlaupsins.

b

Finndu meðalhraðann sem hún þarf að halda til að standast kröfuna

mældan í m/s og km/klst.

6.77

Anton hefur undirbúið keppni í sveifludönsum með því að hlaða inn

12 lögum með sveiflutónlist inn á spilara. Tónlistin verður svo spiluð í

handahófskenndri röð. Alls á að spila fimm lög í hverjum hópi danspara.

a

Hve miklar líkur eru á að hraðasta lagið verði spilað fyrst?

b

Hve miklar líkur eru á að ekkert laganna fimm, sem hver hópur fær,

verði eins þegar lögin eru leikin af handahófi?

Íþróttagrein

Gull

Silfur Brons

Boltakast, lítill bolti

45 m 35 m 25 m