Previous Page  81 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 81 / 108 Next Page
Page Background

Kafli 6 • Æfingasíður

79

6.65

Fjölskyldan velti fyrir sér hve langt þau muni ferðast. Þau fundu kort yfir Evrópu.

Tímamunur á Spáni og Íslandi er 2 klst. á sumrin frá mars til október.

a

Um það bil hve langt er frá Akureyri

til Barcelona í loftlínu?

b

Um það bil hve langan tíma tók

flugferðin hvora leið?

c

Notaðu kortið, mælikvarðann og

flugtímana. Hver er meðalhraði

flugvélarinnar á leiðinni frá Keflavík

til Barcelona?

Flugtími

Brottför–lending

Leið

10:30–16:50

Keflavík – Barcelona

17:40–20:00

Barcelona – Keflavík

Mælikvarði 1 : 29 400 000