Skali 3B
74
6.48
Súluritið sýnir hve margar bækur voru gefnar út fyrir börn og unglinga á
Íslandi á árunum 1999–2012.
a
Hve mörgum fleiri bækur voru gefnar út árið 2012 en tíu árum áður?
b
Milli hvaða tveggja ára varð hlutfallslega mesta aukning í útgáfu
barna- og unglingabóka, mælt í prósentum?
c
Hve margar barna- og unglingabækur voru gefnar út alls á tímabilinu
1999–2012?
6.49
Eðlismassi stáls er 7,8 g/cm
3
. Stálkúla vegur 19,5 g.
Hvert er rúmmál kúlunnar?
6.50
Línurnar sýna hvar ljósmyndarinn hefur sett þyngdarpunktinn í myndina.
Mældu og gerðu nauðsynlega útreikninga. Taktu afstöðu til hvort
þyngdarpunkturinn er staðsettur í gullinsniði lárétt og/eða lóðrétt.
Útgefnar bækur á Íslandi fyrir börn og unglinga
1999 2012
157
400
350
300
250
200
150
100
50
0
1999
154
2000
147
2001
128
2002
157
2003
217
2004
200
2005
217
2006
272
2007
260
2008
196
2009
334
2010
257
2011
250
2012
Heimild:
hagstofa.is




