Previous Page  77 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 77 / 108 Next Page
Page Background

Kafli 6 • Æfingasíður

75

6.51

a

Vara

A

kostar 250 kr. án virðisaukaskatts. Hvað mun varan kosta

þegar 24% vsk. hefur verið bætt við?

b

Vara

B

kostar 1200 kr. þegar 24% vsk. hefur verið lagður á hana.

Hvert er verð vörunnar án virðisaukaskatts?

6.52

Aldur manns er fimmfaldur aldur hundsins hans. Fyrir fjórum árum

var aldur mannsins nífaldur aldur sama hunds.

Hve gamall er hundurinn og hve gamall er maðurinn?

6.53

Skartgripur vegur 30 g og er merktur 830S.

Hve mörg grömm af hreinu silfri eru í skartgripnum?

6.54

Fjarlægðin milli tveggja bæja er 75 km. Samsvarandi fjarlægð á korti

er 1,5 cm.

Hver er mælikvarði kortsins?

6.55

Tíu-verpill hefur tíu fleti sem merktir eru með tölustöfunum 0 til 9.

a

Lýstu útkomurúminu fyrir kast með tíu-verpli.

Atburður

A

er að fá tölu stærri en 5.

Atburður

B

er að fá oddatölu.

b

Teiknaðu upp Vennmyndina og flokkaðu útkomurnar í hana.

c

Finndu líkur á að fá tölu sem á bæði við

A

og

B

.

d

Finndu líkur á að fá tölu sem á annaðhvort við

A

eða

B

en ekki bæði.

6.56

a

Ferningur hefur flatarmálið 16 cm

2

.

Hve löng er hlið hans?

b

Nýr ferningur er stærri en hinn fyrri.

Kallaðu viðbót við hliðarlengd hans

x

og finndu stæðu fyrir flatarmál nýja

ferningsins.

6.57

Teiknaðu upp hnitakerfið og snúðu Δ

ABC

90°

um upphafspunkt.

A

B

5

4

3

2

1

–1

–1 0

0

1 2 3 4

y

−ás

x

−ás

5 6 7 8

C

B

A