Previous Page  78 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 78 / 108 Next Page
Page Background

Skali 3B

76

6.58

Leystu jöfnuhneppin með samlagningaraðferðinni eða með

innsetningaraðferðinni.

a I

3

x

+ 2

y

= 6

II

4

x

y

= 19

b I

x

+ 1 = 5y

II

6

y

+

x

+ 3 = 0

6.59

Hvaða samhengi hér að neðan lýsa hlutfalli?

A

samhengið milli hliðarlengdar og flatarmáls í ferningi.

B

samhengið milli geisla og ummáls hrings.

C

samhengið milli meðalhraða og tíma þegar vegalengdin

er föst stærð.

D

samhengið milli fæðingarlengdar barns og hæðar

þegar það verður fullorðið.

6.60

Hagstofan setur fram þrjú mismunandi líkön af fólksfjöldaþróun,

lágspá, miðspá og háspá:

600 þús.

400 þús.

200 þús.

0 þús.

Spá um mann ölda

2018

öldi

2024 2030 2036 2042 2048 2054 2060 2066

2021 2027 2033 2039 2045 2051 2057 2063

Lágspá

Miðspá

Háspá

Heimild:

hagstofa.is

a

Um það bil hver var fólksfjöldinn á Íslandi árið 2017?

b

Gert er ráð fyrir að miðspá Hagstofunnar sé raunhæfust. Um það bil

hvenær má búast við að mannfjöldi á Íslandi verði 400 þúsund

samkvæmt miðspánni?

c

Um það bil hve mikill munur er á háspánni og lágspánni fyrir árið 2060?