Previous Page  79 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 79 / 108 Next Page
Page Background

Kafli 6 • Æfingasíður

77

6.61

Hemlalaus kassabíll stendur efst í brekku. Allt í einu fer hann að rúlla niður.

Hvaða graf lýsir best hraða bílsins sem falli af tíma?

A

tími

hraði

B

hraði

tími

C

tími

hraði

D

tími

hraði

6.62

María bakar 40 smákökur. Hún borðar fyrst 20% af þeim.

Svo ætlar hún að frysta ​ 

3

__ 

4

​af því sem eftir var og gefa

ömmu afganginn.

Hve margar kökur fær amma?

6.63

Happdrætti auglýsir að það sé vinningur

á tíunda hvern happdrættismiða.

Hve marga miða þarft þú að kaupa til þess

að líkurnar á að vinna á að minnsta kosti

einn þeirra verði meiri en 25%?