Previous Page  74 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 74 / 108 Next Page
Page Background

Skali 3B

72

6.40

Hve margir hvarfpunktar eru á myndinni?

A

enginn

B

einn

C

tveir

D

þrír

6.41

Ferð í leigubíl kostar 180 kr. á kílómetra. Að auki er 600 kr. startgjald.

a

Settu upp stæðu sem lýsir heildarkostnaðinum,

y

, sem falli af eknum

kílómetrum,

x

.

b

Hve mikið kostar 5 km löng ferð?

c

Farþegi borgar 2040 kr. Hve löng var ökuferðin?

6.42

a

Þú færð þessar upplýsingar um fyrsta stigs fall

f

:

1

Núllstöð fallsins er (5, 0).

2

Graf fallsins sker

y

-ásinn í (0, 10).

Teiknaðu megindrætti grafsins og finndu fallstæðu

f

(

x

).

b

Þú færð þessar upplýsingar um annars stigs fall

g

:

1

Núllstöðvar fallsins eru (–1, 0) og (3, 0).

2

Topppunktur fallsins er í (1, 4).

Teiknaðu megindrætti grafsins og finndu fallstæðu

g

(

x

).