Kafli 6 • Æfingasíður
71
6.36
Þrír pinnaísar og tvær fernur af safa kosta 780 kr. Einn pinnaís og þrjár
fernur af safa kosta 540 kr.
Hvað kostar einn pinnaís og hvað kostar ein ferna af safa?
6.37
Jóhannes kaupir 4 kg af eplum, 2 kg af appelsínum, 1,5 kg af vínberjum,
0,6 kg af jarðarberjum og 1,2 kg af perum.
Áætlaðu hvað allir ávextirnir munu kosta.
6.38
Hreingerningarvökvi er seldur í tveimur mismunandi stærðum af flöskum.
2
l
kosta 1400 kr. og 500 ml kosta 400 kr.
Stendur verðið í réttu hlutfalli við flöskustærðina? Rökstyddu svarið.
6.39
Sívalningur
A
er 12 dm
3
að rúmmáli. Þvermál sívalnings
B
er tvöfalt þvermál
sívalnings
A
og hæð
B
er helmingur af hæð
A
.
Hvert er rúmmál sívalnings
B
?
A
6 dm
3
B
12 dm
3
C
24 dm
3
D
48 dm
3
Verð á kg af ávöxtum
epli
189 kr.
appelsínur
265 kr.
perur
329 kr.
vínber
129 kr.
jarðarber
589 kr.
780 kr.
540 kr.




