

Skali 3B
70
6.31
a
Lestu hnit punktanna
þriggja,
A
,
B
og
C
.
b
Teiknaðu upp myndina og
notaðu hnitakerfið til að
spegla Δ
ABC
um
y
-ásinn.
6.32
a
Finndu flatarmál Δ
ABC
.
b
Finndu hæðina
h
frá
C
á
AB
.
6.33
Reiknaðu lengd striksins
DF
.
Δ
ABC
~ Δ
DEF
.
6.34
Teiknaðu hjálparmynd, dragðu svo upp mynd með hringfara og
reglustiku og skrifaðu teiknilýsingu.
a
Í Δ
ABD
er
AB
= 8 cm,
∠
A
= 60° og
∠
B
= 45°. Teiknaðu þríhyrninginn.
b
Δ
ABD
er hluti ferhyrningsins
ABCD
.
C
liggur jafn langt frá
B
og frá
D
og
∠
BDC
= 75°. Ljúktu við að teikna ferhyrninginn
ABCD
.
6.35
Teiknaðu hjálparmynd, dragðu svo upp mynd með hringfara og
reglustiku og skrifaðu teiknilýsingu.
a
Í Δ
ABC
er
AC
= 10 cm,
∠
B
= 60° og
BC
= 7 cm. Dragðu upp þríhyrninginn.
b
Δ
ABC
er hluti ferhyrningsins
ABCD
.
∠
D
= 90° og BD = 11 cm.
Ljúktu við að teikna ferhyrninginn
ABCD
.
4
3
2
1
–1
–4 –3 –2 –1 0 1 2
–2
x
−ás
–5 –6 –7
y
−ás
5
C
A
B
5
4
3
A
B
C
h
8 cm
4 cm
A
B
C
6 cm
D
E
F