Previous Page  40 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 40 / 108 Next Page
Page Background

Skali 3B

38

5.14

Þú spilar spilið

Löngu vitleysu

við bekkjarfélaga. Þið skiptið spilastokknum

í tvennt. Svo snúið þið við einu spili hvort. Ef spilin hafa sama talnagildi

verður

Stríð

.

Hve miklar líkur eru á því að það verði

Stríð

í fyrsta skipti sem hvort ykkar

snýr við einu spili?

5.15

Notaðu töfluna yfir

menntunarstig.

a

Hvaða líkur eru á að

manneskja valin af

handahófi, 16 ára eða eldri,

hafi starfs- og

framhaldsmenntun sem

lokamenntun?

b

Hvaða líkur eru á að kona

valin af handahófi, 16 ára

eða eldri, hafi starfs- og

framhaldsmenntun sem

lokamenntun?

c

Þú hittir einhvern með

háskólamenntun. Hvaða

líkur eru á að það sé

karlmaður?

5.16

Notaðu töflureikni.

a

Útbúðu hermun um 200 köst með 3 teningum.

b

Teldu fjölda kasta með summu frá 3 upp í 18.

Settu upp súlurit sem sýnir tíðni hverrar summu.

c

Endurtaktu hermunina með því að nota F9-takkann. Leggðu mat

á hvort 200 köst séu nógu mörg til að sýna fram á hvaða summa

er líklegust. Rökstyddu svarið.

Menntunarstig fólks 16 ára og eldra

á Íslandi 2015

Bæði kyn

Öll stig

231 800

Grunnmenntun

78 600

Starfs- og framhaldsmenntun

82 900

Háskólamenntun

70 300

Karlar

Öll stig

116 700

Grunnmenntun

39 100

Starfs- og framhaldsmenntun

48 500

Háskólamenntun

29 100

Konur

Öll stig

115 100

Grunnmenntun

39 500

Starfs- og framhaldsmenntun

34 400

Háskólamenntun

41 200

Heimild:

www.hagstofa.is