

Skali 3B
34
Líkindareikningur
Frá reynslu til líkinda
5.1
Notaðu lukkuhjól með átta reitum merktum
A, B, C, D, E, F, G, H. Finndu fræðilegar líkur á
a
að fá sérhljóða þegar þú snýrð hjólinu einu sinni
b
að fá A, B eða C þegar þú snýrð hjólinu einu sinni
c
að fá bókstaf aftan við B í stafrófinu þegar þú snýrð
hjólinu einu sinni
d
Teiknaðu sams konar lukkuhjól. Notaðu blýant og bréfaklemmu
og snúðu 20 sinnum. Skráðu hjá þér á hverju þú lendir. Reiknaðu
út líkindin byggð á tilrauninni á atburðunum í a, b og c.
5.2
Kastaðu teiknibólu upp í loft þannig að hún lendi á borðinu fyrir framan þig.
a
Settu upp töflu og skráðu hvernig teiknibólan lendir í 50 köstum.
b
Hverjar eru líkurnar, byggðar á tilrauninni, á því að teiknibólan lendi
á hlið með oddinn niður?
5
A H
D
C
B
F
G
E