Previous Page  36 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 36 / 108 Next Page
Page Background

Skali 3B

34

Líkindareikningur

Frá reynslu til líkinda

5.1

Notaðu lukkuhjól með átta reitum merktum

A, B, C, D, E, F, G, H. Finndu fræðilegar líkur á

a

að fá sérhljóða þegar þú snýrð hjólinu einu sinni

b

að fá A, B eða C þegar þú snýrð hjólinu einu sinni

c

að fá bókstaf aftan við B í stafrófinu þegar þú snýrð

hjólinu einu sinni

d

Teiknaðu sams konar lukkuhjól. Notaðu blýant og bréfaklemmu

og snúðu 20 sinnum. Skráðu hjá þér á hverju þú lendir. Reiknaðu

út líkindin byggð á tilrauninni á atburðunum í a, b og c.

5.2

Kastaðu teiknibólu upp í loft þannig að hún lendi á borðinu fyrir framan þig.

a

Settu upp töflu og skráðu hvernig teiknibólan lendir í 50 köstum.

b

Hverjar eru líkurnar, byggðar á tilrauninni, á því að teiknibólan lendi

á hlið með oddinn niður?

5

A H

D

C

B

F

G

E