Previous Page  35 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 35 / 108 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Föll

33

4.93

Eftirfarandi verð gilti á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri veturinn

2016–2017.

Vetrarkort í Hlíðarfjalli

Börn

Skólakort

Fullorðnir

Eldri borgarar

13 000

18 200

47 250

13 000

Systkinin Pétur og Heiða búa á Akureyri. Þau ætla að kaupa vetrarkort á

skíðasvæðið. Heiða er ekki komin í framhaldsskóla svo hún kaupir barnakort

en Pétur er í framhaldsskóla og kaupir skólakort.

a

Látum

h

og

p

vera verðið á dag fyrir þau Heiðu og Pétur og

x

vera fjölda

daga. Útskýrðu hvers vegna

x

og

h

standa í öfugu hlutfalli hvort við

annað og

x

og

p

standa líka í öfugu hlutfalli hvort við annað.

b

Hve marga daga yfir veturinn þurfa systkinin að vera í brekkunni

til að borga minna en 1500 kr. á dag hvort um sig?

c

Er raunhæft að þau geti verið svo oft í brekkunni að verðið verði

500 kr. á dag?

4.94

Helga prjónar vettlinga sem hún ætlar að selja. Hún notar garn fyrir 800 kr.

í hvert vettlingapar. Það tekur hana 5 klst. að prjóna hvert par.

a

Á hvaða verði þarf hún að selja vettlingana til þess að hún fái 450 kr.

á tímann?

Helga fer að reka fyrirtæki til að geta unnið sér inn meiri peninga. Þegar

hún hefur tekið tillit til allra útgjalda sinna finnur hún út að tekjurnar sem

hún getur reiknað með þegar hún selur

x

pör af vettlingum á viku eru

gefnar með

T

(

x

) = −30(

x

− 37)

2

+ 10 000

b

Teiknaðu graf

T

með teikniforriti.

c

Hve mörg pör af vettlingum verður Helga að selja á viku svo að hún hafi

yfirleitt nokkrar tekjur?

d

Hvað er það mesta sem Helga getur haft í tekjur á viku og hve marga

vettlinga verður hún þá að selja?