Previous Page  33 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 33 / 108 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Föll

31

4.87

Dag nokkurn fylgdi hitastigið milli kl. 11 og 23 fallinu

h

(

x

) = −0,2

x

2

+ 1,4

x

+ 12

þar sem

h

(

x

) er hitastigið mælt í gráðum á celsíus

og

x

er fjöldi klukkustunda eftir kl. 11.00.

a

Teiknaðu graf

h

. Notaðu teikniforrit.

b

Klukkan hvað er hitastigið 13 °C?

c

Ákvarðaðu hámarks- og lágmarkshitastigið

milli kl. 11.00 og 23.00 þennan dag.

4.88

Fall er gefið með

f

(

x

) = (

x

− 3)

2

− 4.

a

Fyrir hvaða gildi

x

liggur grafið ofan við

x

-ásinn?

b

Hefur

f

topppunkt eða botnpunkt?

c

Teiknaðu megindrætti grafsins án þess

að nota forrit.

4.89

Myndin sýnir fleygbogalaga brú. Fjarlægðin

AB

= 104 m. Brúnni er skipt í

átta jafnstóra hluta með sjö stólpum. Stólpinn í miðjunni er 30 m hár. Jöfnu

fleygbogans er hægt að skrifa á forminu

y

=

ax

2

+

b

þegar við leggjum

y

-ásinn eftir miðstólpanum og

x

-ásinn eftir

AB

.

a

Sýndu að jöfnu fleygbogans má skrá

y

= −0,011

x

2

+ 30

b

Reiknaðu hæðir hinna sex stólpanna.

4.90

Finndu fallstæðu fyrir fleygboga sem hefur

a

topppunkt í (3, 3) og sker

y

-ásinn í

y

= −2

b

botnpunkt í (3, −3) og sker

y

-ásinn í

y

= 2

c

topppunkt í (−5, 8) og sker

y

-ásinn í upphafspunkti (0,0)

A

B