Previous Page  31 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 31 / 108 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Föll

29

4.78

Notaðu rúmfræðiforritið og finndu allar núllstöðvar fallanna.

a

f

(

x

) =

x

2

− 4

b

g

(

x

) = 3

x

2

− 3

c

h

(

x

) =

x

2

+ 5

x

+ 6

d

i

(

x

) =

x

2

+ 2

x

− 3

e

j

(

x

) = −2,5

x

+ 2,5

f

k

(

x

) = ​ 

2

___ 

3

x

− 2

4.79

Notaðu rúmfræðiforrit og finndu hugsanlega útpunkta fallanna

í verkefni 4.78.

4.80

Tíminn sem hlaupari þarf til að komast tiltekna vegalengd er háður

hraðanum. Vegalengd sem hlauparinn ætlar að fara er 5000 m.

a

Settu hraðann fram sem fall

f

af tímanum

t

mældum í mínútum.

b

Notaðu rúmfræðiforrit og teiknaðu graf

f

fyrir tíma milli 20 og

60 mínútur.

c

Lestu af grafinu hve langan tíma hlaupari með meðalhraðann

150 m/mín. notar.

d

Hve mikinn meðalhraða hefur hlaupari sem notar 27 mínútur

á vegalengdina?

4.81

Rafmagnsstaurar eru settir niður með

jöfnu millibili. 10 metrar eru á milli hverra

tveggja staura. Rafleiðslurnar milli

stauranna hanga á milli þeirra í boga

sem hægt er að lýsa með fallinu

f

(

x

) = 0,03

x

2

− 0,3

x

+ 10

a

Notaðu rúmfræðiforrit og teiknaðu

f

(

x

) fyrir

x

-gildi á bilinu

0 <

x

< 10.

b

Hve hátt hanga rafleiðslurnar

þegar þær eru lægstar?

Á einum stað eru staurarnir bara

5 m háir. Leiðslurnar á milli þeirra

hanga eins og á milli hærri

stólpanna.

c

Getur 4,3 m hár flutningabíll með farm

ekið undir leiðslurnar?