Previous Page  30 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 30 / 108 Next Page
Page Background

Skali 3B

28

4.75

Fjölskylda kaupir bústað. Þau hafa tekið lán og borga 60 000 kr. af því

á mánuði. Fjölskyldan vill vita hvað hver nótt sem þau gista þar kostar

þau miðað við afborgunina.

a

Settu upp fall sem sýnir kostnaðinn á hverja gistinótt sem fall af

fjölda gistinátta yfir árið. Látum

x

vera fjölda gistinátta á ári.

b

Teiknaðu graf fallsins í hnitakerfi.

Fyrsta árið hafa þau gist 28 sinnum í bústaðnum.

c

Lestu af grafinu hvað verðið á hverri gistinótt hefur verið.

Þau vilja halda áfram að eiga bústaðinn ef þau sjá að verðið fyrir

sólarhringinn fellur niður fyrir 20 000 kr. að meðaltali á einu ári.

d

Hve marga sólarhringa verða þau þá að vera í bústaðnum?

4.76

Notaðu rúmfræðiforrit.

a

Teiknaðu gröf fallanna á bilinu 0 <

x

< 20.

I

f

(

x

) = ​ 

1

___ 

8

x

2

II

g

(

x

) = ​ 

8

___ 

x ​

b

Notaðu niðurstöðuna í a til að leysa jöfnuna ​ 

1

___ 

8

x

2

= ​ 

8

___ 

x ​

grafískt.

4.77

Kúluvarpari fær kúluna sína til að fylgja braut sem er gefin með fallinu

k

(

x

) = −0,045

x

2

+

x

+ 1,78

a

Notaðu rúmfræðiforrit og teiknaðu graf

k

á bilinu 0 <

x

< 24.

b

Útskýrðu hvað fastaliðurinn 1,78 þýðir í þessu samhengi.

c

Hve hátt fer kúlan og hve langt í lárétta stefnu frá upphafsstöðu

er kúlan í þessum punkti?

d

Hve langt var kúlunni varpað?