Previous Page  26 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 26 / 108 Next Page
Page Background

Skali 3B

24

4.59

Hverjar fallstæðanna, gildataflanna og grafanna sýna stærðir sem standa

í réttu hlutfalli hvor við aðra?

a

y

= ​ 

2

___ 

3

x

2

b

y

= ​ 

2

___ 

5 ​

x

− 2

c

d

e

5

4

3

2

1

–1

–4 –3 –2 –1 0

0

1 2 3 4

y

−ás

x

−ás

–2

e

–3

f

f

g

5

4

3

2

1

–1

–4 –3 –2 –1 0

0

1 2 3 4

y

−ás

x

−ás

5

6

h

g

6

h

4.60

Íþróttalið er á leiðinni á mót. Það kostar 25 000 kr. á sólarhring að leigja

æskulýðsmiðstöð til að gista í. Hugmyndin er að leigja húsið í tvo

sólarhringa. Þátttakendur eiga að skipta með sér útgjöldunum.

a

Settu upp fallstæðu sem sýnir kostnaðinn á mann sem fall af fjölda

manna þegar

x

menn eru á mótinu.

b

Teiknaðu graf af fallinu í hnitakerfi.

c

Lestu af grafinu hvað verðið á mann yrði ef þátttakendur væru 20.

d

Íþróttaliðið vildi að kostnaður á mann yrði undir 2000 kr. Lestu af

grafinu hve margir verða þá að taka þátt í mótinu.

4.61

Núllstöð falls er staðurinn þar sem grafið sker

x

-ásinn.

Notaðu rúmfræðiforrit og finndu allar núllstöðvar fallanna.

a

f

(

x

) = −

x

+ 3

b

g

(

x

) = ​ 

1

___ 

2

x

2

c

h

(

x

) = 2

x

+ 2

d

i

(

x

) =

x

2

+ 2

x

x

5 7 11

y

15 21 33

x

12 60 84

y

8 40 56