Kafli 4 • Föll
19
4.45
Hart kort kostar 1000 kr. ef þú átt það ekki fyrir.
Halla kaupir vetrarkort á skíðasvæðið í Bláfjöllum fyrir sjálfa sig, dótturina
Katrínu, 18 ára og soninn Símon, 14 ára. Þau eiga öll hart kort. Láttu
V
(
x
)
vera verðið fyrir alla fjölskylduna á dag sem þau fara á skíði þar sem
x
er
fjöldi daga sem þau fara á skíði yfir veturinn.
a
Settu fram fallstæðuna
V
(
x
).
b
Reiknaðu hve marga daga þau þyrftu að fara á skíði til þess að það verði
ódýrara með vetrarkortum en með dagskortum.
Halla áttar sig á að það væri réttara að bera vetrarkortið saman við tveggja
eða þriggja daga kort sem raunar þarf ekki að nota á samliggjandi dögum.
Þau fara yfirleitt bara á skíði um helgar.
c
Settu fram nýtt fall
H
(
x
) sem sýnir verðið þegar þau nota vetrarkort
þar sem
x
er fjöldi helga í Bláfjöllum. Teiknaðu graf fallsins með
rúmfræðiforriti.
d
Hve mikið kostar það á helgi ef þau fara 5 helgar í Bláfjöll yfir veturinn?
Spara þau þá á því að vera með vetrarkort eða er betra að kaupa tveggja
daga kort?
e
Hve margar helgar þyrftu þau að fara til að spara að minnsta kosti 25%?
Lyftukort
Fullorðnir frá
og með 17 ára
Unglingar
12–16 ára
Dagskort
3350 kr.
1400 kr.
2 dagar
6500 kr.
2550 kr.
3 dagar
9500 kr.
3700 kr.
Vetrarkort
28 000 kr.
14 200 kr.




