Previous Page  22 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 22 / 108 Next Page
Page Background

Skali 3B

20

4.46

Gauti ætlar að útbúa afgirtan hundagarð fyrir hundinn sinn, sjá myndina

hér fyrir neðan. Hundagarðurinn á að vera 30 m

2

að stærð og rétthyrndur.

Hluti hundagarðsins snýr út að vegi. Sú hlið garðsins hefur lengdina

x

. Verð

girðingarinnar er 5000 kr. á metra fyrir þann hluta sem snýr út að veginum

af því að þar er girðingin hærri en hinn hluti hennar. Hinn hlutinn kostar

3000 kr. á metra. Látum

V

(

x

) vera verðið á allri girðingunni.

a

Sýndu að

V

(

x

) = 8000

x

+

 ​

b

Teiknaðu graf

V

með rúmfræðiforriti.

c

Notaðu grafið til að ákvarða

x

þannig að girðingin

verði eins ódýr og hægt er.

4.47

Athugaðu hvort

x

og

y

standi í öfugu hlutfalli hvort við annað.

Skráðu fallstæðurnar í þeim tilvikum.

a

b

c

d

4.48

Tíundi bekkur Skarðsskóla ætlar að fara í ferð með rútu. Rútufyrirtækið

reiknar 2800 kr. á nemanda fyrir 35 nemendur. Það er pláss fyrir

45 nemendur í bílnum. Hópurinn verður að borga fyrir 35 nemendur hvort

sem það verða fleiri eða færri sem fara með bílnum. Nemendurnir verða

sammála um að deila kostnaðinum jafnt niður á alla sem fara með í ferðina.

a

Finndu fallstæðu sem sýnir verðið

V

(

x

) á nemanda þegar

x

nemendur

eru með í ferðinni.

b

Teiknaðu graf

V

í hnitakerfi. Veldu viðeigandi formengi.

c

Útskýrðu hvers vegna stærðirnar

V

og

x

standa í öfugu hlutfalli

hvor við aðra.

d

Hvað er það mesta og hvað er það minnsta sem hver nemandi þarf

að borga samkvæmt líkani þínu?

x

2 4 6 8

y

13 7 5 4

x

8 15 18 72

y

45 24 20 5

x

0,8 2 8 26

y

1,2 3 12 39

x

10

4 3 10

y

0,05

0,125 ​ 

1

___ 

6

​ 0,05

Flatarmál 30 fermetrar

x

metrar

180 000

_____

x