Previous Page  23 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 23 / 108 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Föll

21

4.49

Anna og Jón eiga einn bíl og skiptast á um að nota hann. Þau byrja ekki að

vinna á sama tíma þannig að annað þeirra þarf að fara í vinnuna í strætisvagni.

Það þeirra sem hefur bílinn fer með barnið á leikskóla og sækir það.

Þau skipuleggja sig þannig að Jón hefur bílinn á mánudögum og miðviku-

dögum en Anna á þriðjudögum og föstudögum. Á fimmtudögum hafa þau

bílinn til skiptis og sækja hitt um leið og barnið er sótt. Þá gera þau

sameiginleg innkaup.

Þau vilja meta hvort þau eigi að kaupa farmiðaspjöld eða strætókort og

þá hvers konar strætókort sé hagstæðast að kaupa. Kortin fást bæði sem

einstaklingskort, bundin við þann aðila sem sækir um kortið og handhafakort.

Glatist handhafakort er það ekki bætt en hægt er að fá ný persónukort fyrir

3500 kr.

a

Teldu út hve margar strætóferðir hvort þeirra

um sig, Jón og Anna, fara á mánuði.

b

Rökstyddu að verð á einstaka ferð, ef

x

er

fjöldi ferða á mánuði, sé

U

(

x

) =

ef valið er eins mánaðar kort

V

(

x

) =

ef valið er þriggja mánaða kort

W

(

x

) =

ef valið er 9 mánaða kort

c

Teiknaðu gröf fallanna

U

,

V

og

W

og lestu af þeim verð á ferð

miðað við fjölda ferða sem þú taldir saman í a-lið.

d

Færðu rök fyrir því hvers konar fargjöld Jón og Anna ættu að nýta sér.

e

Jón og Anna eru gleymin og treysta sér ekki til að nota handhafakort

heldur nota persónukort. Hve miklu dýrara er fyrir þau að nota persónukort

en handhafakort?

f

Breytir það myndinni ef Jón og Anna þurfa hvort um sig að nota strætó

fimm sinnum fram og til baka á mánuði að meðaltali utan þess sem að

framan er talið?

4.50

Teiknaðu gröf fallanna hér fyrir neðan með rúmfræðiforriti.

Finndu markgildi fyrir hvert og eitt fall þegar

x

stefnir á óendanlegt.

a

f

(

x

) = ​ 

100

_____ 

2

x

 ​

+ 3

b

f

(

x

) =

4x + 5

x

c

f

(

x

) = ​ 

2

x +

1000

___________

x 

11 750

_____

x

25 700

_____

3

x

61 000

_____

9

x

Tímabilskort

Verð Verð á mánuði

1 mánuður

11 750 kr.

11 750 kr.

3 mánuðir

25 700 kr.

8567 kr.

9 mánuðir

61 000 kr.

6777 kr.

App áskrift (1, 2 og frír) 11 750 kr.

11 750 kr.

Farmiðaspjöld

Verð Verð á miða

20 miðar

8300 kr.

415 kr.

Heimild:

straeto.is