Previous Page  20 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 20 / 108 Next Page
Page Background

Skali 3B

18

4.41

Rannsakaðu með rúmfræðiforriti fallið

f

(

x

) = ​ 

a

____

x ​

sem lýsir öfugu hlutfalli.

a

Settu inn rennistiku

a

með gildum frá −10 til 10.

b

Lýstu grafinu þegar

a

er neikvæð tala.

c

Lýstu grafinu þegar

a

er jákvæð tala.

d

Hvað verður um grafið þegar

a

stækkar?

e

Hvað gerist þegar

a

= 0?

4.42

Teiknaðu graf fallsins

a

y

= ​ 

10

____

x ​

fyrir gildi á bilunum −10 ≤

x

< 0 og 0 <

x

≤ 10.

b

y

= ​ 

−15

____

x ​

fyrir gildi á bilunum −10 ≤

x

< 0 og 0 <

x

≤ 10.

c

Skoðaðu gröfin tvö í a og b. Hvers vegna eru gröfin svona ólík?

4.43

Tíundi bekkur AB ætlar að halda veislu fyrir allan skólann og leigir sal

fyrir 20 000 kr. Að auki er reiknað með 1500 kr. kostnaði á hvern

þátttakanda fyrir öðrum útgjöldum.

a

Hver verða útgjöldin

U

(

x

) samanlagt ef það koma

1

60 þátttakendur

2

100 þátttakendur

b

Finndu fallstæðu fyrir

U

(

x

).

c

Láttu

D

(

x

) vera gjaldið á þátttakanda í veislunni. Útskýrðu að

D

(

x

) =

+ 1500.

d

Notaðu rúmfræðiforrit til að teikna graf

D

.

e

Hve margir þátttakendur þurfa að koma í veisluna

til að það kosti minna en 2000 kr. á mann?

f

Hvert er markgildi fallsins þegar

x

vex? Hvað þýðir það

í raunveruleikanum?

4.44

Teiknaðu gröf fallanna hér fyrir neðan með rúmfræðiforriti.

Ákvarðaðu markgildið fyrir hvert fall þegar

x

stefnir á óendanlegt.

a

f

(

x

) = ​ 

1

___ 

x ​

− 1

b

f

(

x

) = 10 − ​ 

5

___

x ​

c

f

(

x

) = ​ 

3

___ 

x ​

20 000 + 1500

x

=

20 000

___________ _____

x

x