

Kafli 4 • Föll
15
4.32
Strákahópur ætlar í ferð. Grafið sýnir hvað það muni
kosta á mann að leigja bústað.
a
Lestu af grafinu hvað það muni kosta á mann
ef fimm strákar deila með sér kostnaðinum.
b
Finndu hvað bústaðurinn kostar samtals.
c
Hve margir þurfa að fara í ferðina ef hver strákur
á að borga minna en 8000 kr.?
d
Sjö strákar voru með í ferðinni. Hve mikið borgaði
hver þeirra?
4.33
Vinkvennahópur slær saman í gjöf. Gjöfin kostar
12 000 kr.
a
Hve mikið þurfa vinkonurnar að borga ef fjórar eru með í gjöfinni?
b
Finndu fallstæðuna sem lýsir þessu ef
x
er fjöldi vinkvenna sem
eru með í gjöfinni og
g
(
x
) er það sem hver þarf að borga.
c
Teiknaðu grafið í hnitakerfi þar sem fjöldi vinkvenna, sem eru með
í gjöfinni, kemur fram. Reiknaðu með að fjöldinn geti verið frá tveimur
til tíu.
d
Átta vinkonur slógu að lokum saman í gjöfina. Hve mikið borgaði hver?
4.34
Settu upp gildatöflur fallanna og teiknaðu gröf þeirra án þess að nota forrit.
a
y
=
12
____
x
b
y
=
28
____
x
c
y
=
50
____
x
4.35
Vinahópur ætlar saman í bústað. Hver og einn borgar 5000 kr. fyrir mat.
Að auki þarf að borga 40 000 kr. fyrir bústaðinn.
Fjöldi vina
2
4
6
8
10
12
14
Verð á mann (kr.)
25 000 15 000
a
Teiknaðu gildatöfluna upp í bókina þína og fylltu hana út.
b
Hvaða gildi mundi grafið nálgast?
10 000
8000
6000
4000
2000
0
0
1 2 3 4
Verð í krónum
Fjöldi stráka
5
12 000
6 7 8
g
14 000
16 000