

Skali 3B
14
Öfugt hlutfall
4.29
Standa gildi
f
(
x
) í töflunum í réttu hlutfalli við
x
?
a
b
c
d
x
3 5 11
f
(
x
)
42 70 154
x
5 8 16
f
(
x
)
65 104 208
x
9 18 43
f
(
x
)
63 125 301
x
55 71 86
f
(
x
)
440 568 688
e
Hver er hlutfallsfastinn þar sem þú finnur rétt hlutfall í liðum a−d?
4.30
Sýna nokkur þessara grafa
rétt hlutfall?
4.31
Íþróttalið er að fara í æfingabúðir og leigir sér langferðabíl fyrir 85 000 kr.
Það eru sæti fyrir 50 farþega í bílnum. Taflan sýnir samhengið milli verðs á
þátttakanda og fjölda þátttakenda.
a
Ljúktu við töfluna sem sýnir samhengið milli
verðs og fjölda þátttakenda.
b
Fall grafsins er
v
(
x
)
þar sem
x
er fjöldi þátttakenda og
v
er verð á
þátttakanda. Notaðu rúmfræðiforrit og teiknaðu
graf
v
.
c
Hve margir þátttakendur þurfa að vera til þess
að ferðin kosti ekki meira en 2000 kr. á þátt-
takanda? Lestu af grafinu.
d
Hver er kostnaðurinn á mann ef það verða 34
þátttakendur í æfingabúðunum? Lestu af grafinu.
85 000
____
x
5
4
3
2
1
–1
–4 –3 –2 –1 0
0
1 2 3 4
y
−ás
x
−ás
5
6
–2
1
2
3
4
5
–3
6
Fjöldi
þátttakenda
Verð á þátttakanda
(kr.)
Heildarverð
(kr.)
5
17 000
85 000
10
8 500
15
5 670
20
4 250
25
30
35
40
45
50