Previous Page  15 / 108 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 15 / 108 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Föll

13

4.26

Breidd rétthyrnings er

x

, lengd hans er

y

, og ummálið er 40.

a

Finndu stæðu fyrir flatarmál rétthyrningsins,

F

(

x

).

b

Settu fallið

F

(

x

) fram á grafi.

c

Hvaða hliðarlengd gefur stærsta flatarmálið?

4.27

Askja án loks hefur ferningslagaðan grunnflöt með hliðina

x.

Hæð öskjunnar er 2.

a

Útskýrðu að yfirborð öskjunnar er

Y

(

x

) =

x

2

+ 8

x.

b

Teiknaðu graf

Y

í hnitakerfi.

c

Finndu hlið grunnflatar öskjunnar þegar yfirborðið er 48.

4.28

Í ísbúð hafa eigendurnir fundið út að tekjuafgangur af sölunni er

T

(

x

) = −30

x

2

+ 6000

x

− 288 000

þar sem

T

(

x

) er tekjuafgangur í krónum og

x

segir til um hve margir ísar

hafa verið seldir.

a

Notaðu rúmfræðiforrit til að teikna graf

T

. Veldu

x

-gildi milli 0 og 150.

b

Hve marga ísa þarf að selja til að fá hámarkstekjuafgang?

c

Hver er mesti tekjuafgangur sem ísbúðin getur náð samkvæmt

þessu líkani?

d

Finndu núllstöðvar

T

. Hvernig má túlka núllstöðvarnar í

raunveruleikanum?

e

Hve marga ísa þarf ísbúðin að selja til að tapa ekki á sölunni?

x

y