

Skali 3B
8
4.8
Gerðu nokkrar tilraunir í rúmfræðiforriti.
a
Teiknaðu gröf fallanna fjögurra í sama hnitakerfi.
f
(
x
) =
x
2
g
(
x
) = −
x
2
h
(
x
) =
x
2
+ 3
i
(
x
) =
x
2
− 3
b
Útskýrðu mismuninn á grafi
f
og grafi
g
.
c
Útskýrðu mismuninn á grafi
h
og grafi
i
.
d
Hvernig heldur þú að graf fallsins
j
(
x
) =
x
2
+ 5 muni líta út í hnitakerfi?
4.9
Skoðaðu grafið.
a
Finndu hnit þriggja punkta
fallsins.
b
Finndu hnit topp- eða
botnpunkts grafsins.
c
Hvaða línu er grafið
spegilsamhverft um?
4.10
Skoðaðu grafið.
a
Finndu hnit topp- eða
botnpunkts grafsins.
b
Finndu hnit punktanna þar
sem grafið sker
x
-ásinn.
c
Finndu hnit punktsins þar
sem grafið sker
y-
ásinn.
5
4
3
2
1
–1
–2 –1 0
0
1 2 3 4
y
−ás
x
−ás
6
–2
–3
5
7
f
5
4
3
2
1
–1
–1 0
0
1 2 3 4
y
−ás
x
−ás
5 6
–2
7 8 9
f
–3
–4
–5
–6