Previous Page  96 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 96 / 161 Next Page
Page Background

Skali 3A

94

Þú átt að geta

Dæmi

Tillögur að lausnum

rökstutt að form séu

einslaga

a

Hvað vitum við um

einslaga þríhyrninga?

b

Hvenær vitum við að

tvö horn séu jafn stór?

a

Tvö og tvö horn eru jafn stór og

hlutfallið milli samsvarandi hliða

er jafnt.

b

Tvö horn eru jafn stór ef

• uppgefin hornastærð þeirra

er sú sama

• við getum reiknað út að

hornastærð þeirra sé sú sama

• hornin falla hvort ofan í annað

• þau eru topphorn

• þau eru einslæg horn

við samsíða línur

• samsvarandi armar hornanna

eru hornréttir hvorir á aðra

reiknað út lengdir hliða í

einslaga formum

Þríhyrningarnir tveir eru

einslaga. Reiknaðu út lengd

óþekktu hliðarinnar

x

.

x

10

6

4

B

C

A

F

E

D

Hlutfallið milli samsvarandi hliða er jafnt.

​ 

BC

____ 

EF

= ​

​ 

AB

____ 

DF

​ 

x

___ 

4

= ​

10

____ 

6

4 · ​ 

x

___ 

4 ​= ​ 

10

____ 

6 ​· 4

x

= ​ 

40

____ 

6

 ​

x

≈ 6,7

BC

≈ 6,7 cm

fundið mælikvarða

sem sýnir hlutfallið

milli eftirmyndar og

frummyndar

a

Hús nokkurt er 12 m á

hæð. Á mynd er hæðin

6 cm.

Finndu mælikvarðann.

b

Vinnuteikning er í

mælikvarðanum 5 : 1.

Á teikningunni er ein

skrúfan 4 cm á lengd.

Hve löng er skrúfan í

raunveruleikanum?

a

12 m = 1200 cm

Eftirmynd : frummynd =

6 : 1200 =

1 : 200

Mælikvarðinn er 1 : 200

b

4 cm = 40 mm

40 mm : 5 = 8 mm

Skrúfan er 8 mm lengd.