Previous Page  101 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 101 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 2 • Rúmfræði og hönnun

99

Kort og mælikvarði

2.87

Höggmyndin „Kona með strokk“, sem sjá má í höggmyndagarðinum

við Ásmundarsafnið við Sigtún í Reykjavík, er 190 cm á hæð.

Til sölu eru 20 cm háar afsteypur af styttunni.

Í hvaða mælikvarða er afsteypan gerð?

2.88

Notaðu myndina af maríuhænunni.

Í raunveruleikanum er maríuhænan 5 mm á lengd.

Í hvaða mælikvarða er myndin?

2.89

Fjarlægðin í loftlínu milli Reykjavíkur og Egilsstaða er um það bil 375 km.

Á korti er þessi fjarlægð 75 cm.

Í hvaða mælikvarða er kortið?

2.90

Frjókornið á myndinni er 0,05 mm á breidd í raunveruleikanum.

Mældu frjókornið á myndinni og finndu mælikvarðann.

2.91

Kortið af Ástralíu er í mælikvarðanum

1 : 60 000 000. Á kortinu sést hvar

stærstu borgirnar eru.

Finndu fjarlægðina milli

a

Perth og Brisbane

b

Sydney og Brisbane

c

Melbourne og Hobart

d

Hobart og Darwin

Darwin

Broome

Perth

Adelaide

Melbourne

Hobart

Sydney

Brisbane

Albany

Esperance

Kalbarri

Exmouth

Alice Springs

Kununurra

Katherine

Cobber Pedy

Canberra

Kalgoorlie

Goldfields