Previous Page  91 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 91 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 2 • Rúmfræði og hönnun

89

Gullinsnið

Í fjölskyldu Jóns og Gunnu er venjan að hafa

ávaxtaskál á eldhúsborðinu en

fjölskyldumeðlimir eru ósammála um hvar

skálin á að standa. Sumir þeirra vilja hafa

hana á miðju borðinu en öðrum finnst fallegra

ef hún stendur ofurlítið til hliðar á borðinu.

„Svona vil ég hafa hana,“ segir mamma

ákveðin og setur skálina eins og myndin sýnir.

2.69

Á borðinu sem sýnt er á myndinni fyrir ofan er

a

= 1,4833 m og

b

= 0,9167 m.

Reiknaðu hlutföllin ​ 

a

__ 

b

og ​ 

a

+

b

______

a ​

. Hvað kemur í ljós?

Gullinsnið

er ákveðin skipting á striki. Í skiptingunni er ákveðið

samræmi þannig að hlutfallið milli lengri og styttri hluta striksins er

jafnt og hlutfallið milli alls striksins og lengri hlutarins.

Hlutfallið er ≈ 1,618

Hlutfallið er:

=

​ 

1 +

__

5 

​ 

_______ 

2

≈ 1,618

Gullinsniðið kemur fyrir víða í náttúrunni og er oft notað í listum og arkitektúr.

2.70

Á myndinni má sjá framhlið

Parþenonhofsins (Meyjarhofsins)

á Akrópólishæðinni í Aþenu

í Grikklandi.

a

Mældu lengd og breidd rétt-

hyrningsins kringum Parþenon.

b

Reiknaðu hlutfallið milli

lengdar og breiddar.

Hvað sýnir þetta hlutfall?

b

a

Hlutfall

gullinsniðs

er u.þ.b. 1,618.

er grískur

bókstafur sem

kallast fi.