Skali 3A
98
2.83
Tré brotnaði í 1,5 m hæð yfir jörðu. Toppurinn á trénu féll til jarðar
í 10 m fjarlægð frá neðsta hluta trésins, mælt eftir jörðinni.
Hve hátt var tréð?
2.84
Hanna og Loftur byggja sólpall þar sem hornin eiga að vera rétt. Þau mæla
eina hlið sólpallsins og hún reyndist vera 5,3 m. Hornalínan er 9,2 m.
Hvað eru hinar hliðarnar langar?
2.85
Gert er ráð fyrir að píramídarnir á myndinni séu einslaga. Stærsti píramídinn
heitir Keops-píramídinn. Hann er 147 m á hæð. Grunnflöturinn er fernings-
laga og er hliðarlengdin 230 m.
a
Hliðarlengd grunnflatar næst stærsta píramídans, Kefren-píramídans,
er 215 m.
Hversu hár er þessi píramídi?
b
Minnsti píramídinn á myndinni, Menkaura-píramídinn, var upphaflega
65,5 m á hæð.
Hve breiður er grunnflöturinn?
2.86
AB
||
DE
.
a
Útskýrðu hvers vegna
∆
ABC
~
∆
DEC
b
AB
= 7,0,
BC
= 3,0 og
DE
= 13,0.
Hve löng er
BE
?
E
A
B
C
D