Previous Page  102 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 102 / 161 Next Page
Page Background

Skali 3A

100

2.92

Teikningin hér fyrir neðan sýnir baðherbergi með

algildri hönnun

.

a

Finndu mælikvarðann með því að mæla.

b

Stækkaðu myndina og teiknaðu baðherbergið í mælikvarðanum 1 : 25.

2.93

Teikningarnar A–C sýna sömu myndina séða frá mismunandi hliðum.

a

Hverjar þrívíðu myndanna 1–4 sem teiknaðar hafa verið á

þrívíddarpunktablað passa við allar teikningarnar A, B og C í senn?

b

Veldu eina af myndunum 1–4 og teiknaðu hana á þrívíddarpunktablað

séða frá að minnsta kosti tveimur hliðum.

1,6 m

0,6 m

0,4 m 0,9 m

0,9 m

0,9 m

0,85 m

0,55 m

0,9 m

Mynd 1

Mynd 2

Mynd 3

Mynd 4

A

B

C

Algild hönnun

Með algildri hönnun

er leitast við að

tryggja gott aðgengi

fyrir alla þannig að

fólki sé ekki mis-

munað um aðgengi

og almenna notkun

mannvirkja á grund-

velli fötlunar,

skerðingar eða

veikinda.

www.mannvirkjastofnun.is/

byggingar/algild-honnun/