97
Bættu þig!
Þríhyrningsútreikningar
2.76
Í þríhyrningi eru tvö hornanna 63° og 48°. Hvað er þriðja hornið stórt?
2.77
Reiknaðu lengdir óþekktu hliðanna.
a
b
2.78
Snúra sem er með tólf hnúta með jöfnu millibili er bundin saman þannig að
hún myndar hring. Útskýrðu hvernig þú getur notað snúruhringinn til að
búa til þríhyrning sem þú getur notað til ganga úr skugga um að eitt hornið
sé rétt.
2.79
a
Reiknaðu út lengdir strikanna
AC
,
CD
og
AE
.
b
Finndu flatarmál
∆
ACE
.
2.80
Í rétthyrnda þríhyrningnum
ABC
er
∠
A
= 90°,
AB
= 5 cm og
AC
= 7 cm.
Athugaðu hvort
∠
B
er jafnt og, stærra en eða minna en 60°.
2.81
Hornalína fernings er 9,9 cm. Finndu hliðarlengdirnar.
2.82
Í þríhyrningunum tveimur hér
til hliðar eru tvær og tvær
hliðar jafn langar.
Hve stórt er
∠
x
?
6 cm
x
3 cm
x
6 cm
5 cm
A
B
D
E
C
2 cm
5 cm
6 cm
6 cm
4 cm
81°
45°
4 cm
x
4
4 cm
81°
45°
4 cm
x
45°