Previous Page  97 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 97 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 2 • Rúmfræði og hönnun

95

Þú átt að geta

Dæmi

Tillögur að lausnum

notað mælikvarða til að

reikna út fjarlægðir á

korti

Hver er fjarlægðin milli tveggja

borga A og B þegar fjarlægðin

er 5 cm á korti þar sem

mælikvarðinn er

1 : 2 500 000 er 5 cm?

5 · 2 500 000 cm = 12 500 000 cm

= 125 000 m = 125 km

Fjarlægðin er 125 km

búið til og notað

vinnuteikningar

a

Gerðu grunnteikningu og

framhlið af bílskúr.

b

Hvers konar vinnuteikning

er þetta?

a

Grunnmynd:

Framhlið

bílskúrsins:

Hlið

bílskúrsins:

b

Vinnuteikningin er teiknuð

á þrívíddarpunktablað.

borið kennsl á og lýst

mismunandi fjarvídd í

myndum og teikningum

a

Hvað er sjónhæðarlína og

hvarfpunktur?

b

Hvers konar fjarvídd er

notuð á teikningunni?

a

Sjónhæðarlína er lárétt lína á

teikningu. Hvarfpunktur safnar saman

línum, sem í raunveruleikanum eru

samsíða, í einum punkti á teikningunni.

b

Notuð er þriggja punkta fjarvídd

vegna þess að á myndinni eru þrír

hvarfpunktar.

5600

100

840 900

500

100

4600

500

6500

500

5600

100

840 900

500

100

4600

500

6500

500

500