Skali 3A
96
Þú átt að geta
Dæmi
Tillögur að lausnum
teiknað skissur með
einum eða fleiri
hvarfpunktum
Teiknaðu byggingu með
tveggja punkta fjarvídd.
lýst nokkrum
reglum sem gilda í
byggingartækni
Hvers vegna verður
þríhyrningsformið oft
fyrir valinu frekar en
ferhyrningsformið sem
grunnform í byggingum?
Þríhyrningurinn verður fyrir valinu
vegna þess að hann er stífara form.
Þegar búið er að ákveða hliðarlengdirnar
eru hornastærðirnar um leið fastar.
Í ferhyrningi geta hornastærðirnar
breyst þótt hliðarlengdirnar séu fastar.
Ef einungis ferhyrningar eru notaðir
getur það orðið til þess að byggingin
skekkist eða gefur auðveldlega eftir fyrir
utanaðkomandi krafti.
notað mikilvæga
eiginleika þríhyrninga
a
Hvað vitum við um
hornasummu þríhyrnings?
b
Hvaða upplýsingar þarf
maður að hafa til að geta
búið til tiltekinn þríhyrning?
a
Hornasumman í öllum þríhyrningum
er 180°.
b
Annaðhvort þarf að þekkja lengdir allra
hliðanna eða tveggja horna og einnar
hliðar. Einnig nægir að þekkja tvær
hliðar og eitt horn ef hornið er ekki
mótlægt annarri þekktu hliðinni.
útskýrt hvað einkennir
gullinsnið
a
Hvert er nákvæmt gildi og
námundargildi gullinsniðs?
b
Hvað einkennir gullinsnið?
c
Teiknaðu gullinn
rétthyrning.
a
=
1 + 5
2
≈ 1,618
b
Gullinsnið er hlutfall sem skiptir striki í
tvo hluta þannig að hlutfallið milli
lengdar striksins í heild og lengri hluta
striksins er hið sama og hlutfallið milli
lengri hluta striksins og styttri hlutans.
c
F
E
S
A
B
D
C
a
b