Previous Page  95 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 95 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 2 • Rúmfræði og hönnun

93

Í stuttu máli

Þú átt að geta

Dæmi

Tillögur að lausnum

reiknað út lengdir

óþekktra hliða

í rétthyrndum

þríhyrningum

a

Hvað segir

Pýþagórasarreglan okkur?

b

Finndu lengd langhliðar í

rétthyrndum þríhyrningi

þar sem skammhliðarnar

eru 5 m og 8 m.

c

Í rétthyrndum þríhyrningi

er langhliðin 13 m og

önnur skammhliðin 5 cm.

Finndu lengd hinnar

skammhliðarinnar.

a

Í rétthyrndum

þríhyrningi er

ferningstala

langhliðarinnar

jöfn summu

ferningstalna

skammhliðanna.

b

l

2

=

s

2

+

s

2

2

l

2

= 5

2

+ 8

2

l

2

= 25 + 64

l

2

= 89

l

= ​

√ 

___

89​

l

≈ 9,4

Langhliðin er um það bil 9,4 m

c

l

2

=

s

1

2

+

s

2

2

13

2

= 5

2

+

s

2

2

s

2

2

= 169

25

s

2

2

= 144

s

2

= ​

√ 

_____

144

s

2

= 12

Hin skammhliðin er um það bil 12 cm

reiknað út hliðarlengdir

í nokkrum þríhyrningum

af sérstakri gerð

Í þríhyrningi þar sem hornin

eru 30°, 60° og 90° er lengri

skammhliðin 6 cm.

Hve langar eru hinar

hliðarnar?

Í þríhyrningi þar sem hornin eru 30°, 60°

og 90° er langhliðin tvöfalt lengri en

styttri skammhliðin.

l

2

=

s

1

2

+

s

2

2

(

2x

)

2

=

x

2

+ 6

2

4

x

2

x

2

= 36

3

x

2

= 36

x

2

= 12

x

= ​

√ 

___

12

x ≈ 3,5

Styttri skammhliðin er um það bil 3,5 cm

Langhliðin er um það bil 2 · 3,5 cm = 7 cm

x

2

x

6

s

1

s

2

L