Previous Page  92 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 92 / 161 Next Page
Page Background

Skali 3A

90

Í

gullnum rétthyrningi

er hlutfallið milli lengdar og breiddar gullinsnið, það er um

það bil 1,618.

Svona getur þú teiknað gullinn rétthyrning

Þrep Lýsing

Mynd

1

Teiknaðu grunnlínu og notaðu

síðan hringfara og reglustiku

til að teikna ferninginn

ABCD

.

2

Skiptu ferningnum í tvo eins

rétthyrninga með því að miða

við miðþveril grunnlínunnar.

Kallaðu skurðpunkt miðþverilsins

og grunnlínunnar

S

.

3

Mældu strikið

SC

með hringfara

og merktu samsvarandi lengd frá

S

eftir grunnlínunni. Kallaðu

skurðpunktinn

E

.

4

Ljúktu við að teikna rétthyrninginn

með því að teikna þveril frá

E

sem sker framlengda línuna

DC

.

Kallaðu þann skurðpunkt

F

.

E

S

A

B

D

C

F

E

S

A

B

D

C

A

B

D

C

S

A

B

D

C