Previous Page  90 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 90 / 161 Next Page
Page Background

Skali 3A

88

Ýmis verkefni

A-stærðirnar

Þið þurfið

• A4-blöð

• reglustiku

Aðferð

1

Notaðu A4-blað, brjóttu blaðið og búðu til eins stóran

ferning og hægt er.

2

Brjóttu blaðið eftir hornalínunni í ferningnum að lengri hlið

A4-blaðsins. Hvað kemur í ljós?

3

Mældu breidd blaðsins með reglustiku.

4

Notaðu Pýþagórasarregluna til að reikna út lengd hornalínunnar í stóra ferningnum.

5

Mældu með reglustiku og gakktu úr skugga um að niðurstaðan sé rétt.

Ef rétthyrningur er einslaga við A4-blaðið segjum við að hann sé í A4-stærð.

6

Breidd rétthyrnings er 1. Hver hlýtur nákvæm lengd að vera til að rétthyrningurinn

sé í A-stærð?

7

Notaðu hringfara og reglustiku til að teikna rétthyrning í A-stærð þar sem

breiddin er 4 cm.

8

Mældu og reiknaðu. Hvaða stafræna tæki hér fyrir neðan hefur skjá sem er næstum

því í A-stærð?

GPS-tæki í bíl

Farsími

Spjaldtölva

9

Mældu breidd og lengd rétthyrninga í umhverfi þínu, t.d. glugga, dyr, bækur o.s.frv.

Athugaðu hvort einhverjir þessara rétthyrninga séu í A-stærð.

A-stærðirnar

eru

staðlaðar pappírs-

stærðir þar sem

hlutfallið milli

lengri og styttri

hliðanna er

ferningsrótin af 2.