Previous Page  72 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 72 / 161 Next Page
Page Background

Skali 3A

70

Ýmis verkefni

Hve langt?

Þið þurfið

• ýmis landakort með

mismunandi mælikvörðum

• reglustiku, band, reipi,

málband

• spjöld með borgar- og/eða

bæjarnöfnum

Aðferð

1

Dragðu tvö spjöld.

2

Finndu viðeigandi landakort til að mæla fjarlægðina milli staðanna.

3

Hvaða mælikvarði er á kortinu sem þú valdir?

4

Hver er fjarlægðin milli staðanna miðað við loftlínu?

5

Hver er vegalengdin milli staðanna?

6

Athugaðu á netinu hver fjarlægðin er. Hversu miklu munar á niðurstöðum þínum og

upplýsingunum á netinu?

7

Flugvél flýgur á meðalhraðanum 800 km/klst. Hve langur er flugtíminn milli

borganna.

Reykjavík

Ísaf jörður

New York

Tokýó

Akureyr i

London

Moskva

Ve stmanna-

eyjar