Sýnidæmi 9
100 000 cm
= 1000 m = 1 km
15 mínútur
= 0,25 klst.
Kafli 2 • Rúmfræði og hönnun
69
Séra Jakob þurfti að aka frá Hellu í Rangárþingi ytra til Hvolsvallar.
Hann veltir fyrir sér hvort hann komist þessa leið á 15 mínútum.
Helgafell
Bæjarh
Fl
ó
k
a
s
ta
ð
a
á
Hvolsfjall
Kotamannafjall
Sléttafell
Núpsfjall
R
a
u
ð
al
æ
kur
F i
s
k á
Hróa
r
slækur
Hofsnes
Há
l
æ
k
u
r
ð
u
r
H
o
f
ssí
k
i
La
m
b
h
a
g
as
í
ki
T
o
r
f
l
æ
k
u
r
S
í
k i
S
t
r
a
n
d
ars
í
ki
Hellisnes
Borgir
Hríslu
Íraheiði
Bakkar
Launfit
Völlur
Arnarnef
Móflatir
Leirur
Hrísar
Klittur
Krappi
Ás
Melar
Grófir
Grjóthóll
Kubbhóll
Tjaldhóll
Kýrauga
Fúlidalur
V
Skollagróf
Grýluhóll
tekkjargil
Jónstætt
Grandar
Ferstikla
Messurif
Markhóll
Grafarnes
Stekkur
Tófurimi
Hnaukur
Stórabót
Skyggnir
Stóraalda
il
Valshóll
Fokhóll
Stórholt
Kýrholt
Potthóll
Brynjunes
Stórhóll
Grjótheiði
Háheiði
Lönghólar
Hellishóll
Kirkjuhóll
Skollhólar
ún
Svepphóll
Kóngshóll
Síkistangi
Heimaholt
Vörðuholt
Vatnsmýri
Traðarholt
Borgargil
Rjómagötur
Grænhóll
Rotaflóð
Skollatangi
Litlaalda
Oddhólar
Langirimi
Þórunúpsgil
Ægissíðugil
Drumbabót
Langanes
Grænaborg
Grunnaskál
Öldubotnar
Moshvolstorfa
Skurðarhóll
Lambey
Vatnshólar
i
lafsborgir
Hemlubót
Ka
Hellishólar
Réttarflatir
ddeyrar
Kamphólar
Borgarholt
Knafahólar
Gaddstaðaey
Tjarnarbót
Melrakkaholt
Þorvaldartótt
Sámsstaðafit
Axarhr
gunes
Fögrubrekkur
Jónsmelar
Dag
Hjále
Geitamelur
Brekknaholt
Barnaklettar
Þorgeirsholt
Gammabrekka
Hestaþingshóll
Gunnarsholtsey
S d ík hól
Gunnarsholtsveita
Smalaskálaholt
Hvolsvöllur
Réttarheiði
Móeiðarhvolsalda
Marðarhaugur
D
Knafahólaheiði
Brekknaheiði
Ægissíðuheiði
Einungismýri
Reyðarvatnsheiði
Helluvaðssandur
Garðsaukamýri
La
Fornuréttarsandur
Keldnahraun
Geitavarða
FLJÓTSHLÍÐ
VESTUR-LANDEYJAR
R A N
G
Á R V
E
L L I
R
K
e l
d
n
a
l
æ k u
r
F l
j
ó
t s
v
e g
H
e
ið
Gei
t
as
a
ndu
r
staðavatn
tn
avatn
Þ
v
e
r
á
Rolla
RAUÐALÆKUR
Vatnsdalsvatn
Hella
Hvolsvöllur
300
200
100
100
100
200
100
300
200
100
100
100
100
100
100
100
100
100
Notaðu kortið til að ganga úr skugga um hvort þetta er mögulegt.
Tillaga að lausn
Við leggjum þráð eftir veginum á kortinu frá Hellu að Hvolsvelli.
Þráðurinn er 13 cm á lengd.
13 cm á kortinu samsvarar þá 13 km í raunveruleikanum.
Við köllum meðalhraða
h
, vegalengd
v
og tímann
t
.
Meðalhraði:
h
=
v
t
=
13 km
0,25 klst.
= 52 km/klst. sem er lítill meðalhraði.
Presturinn kemst auðveldlega á áfangastað á 15 mínútum.
2.40
Ásbjörn býr í miðbæ Hafnarfjarðar. Hann hjólar að heiman í gegnum
Garðabæ og Kópavog til Reykjavíkur alla leið niður í miðbæ.
Hve langt hjólar Ásbjörn?
mælikvarði 1 : 100 000
Mælikvarðinn
sýnir að 1 cm á
kortinu samsvarar
100 000 cm
í raunveruleikanum.