Previous Page  67 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 67 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 2 • Rúmfræði og hönnun

65

2.28

Rétthyrningur er 7 m á breidd og 12 m á lengd.

Rétthyrningur með sömu lögun á að vera 18 m á lengd.

Hver verður breiddin í síðarnefnda rétthyrningnum?

2.29

Tveir nemendahópar ætla með mælingu

að finna breidd á tveimur ám. Báðir hópar

mæla sína á.

a

Reiknaðu breidd árinnar sem hópur A mælir.

b

Reiknaðu breidd árinnar sem hópur B mælir.

2.30

Tveir og tveir nemendur ræða saman um þetta verkefni.

a

Hvað kallast formin

A

D

?

b

Hvaða eiginleikar eða einkenni eru sameiginleg þessum formum?

Eru formin einslaga?

c

Eru hlutar formanna einslaga?

2.31

Grunnlína þríhyrningsins

ABC

er 4,0 cm og hæðin er 5,5 cm.

a

Hvert er flatarmál

ABC

?

b

Hve löng er hliðin

AC

ef hæðin sker

AB

í punkti sem er 3 cm frá

A

?

c

Þríhyrningurinn

DEF

hefur sömu lögun og þríhyrningurinn

ABC

.

Hve löng er hæðin í þríhyrningnum

DEF

ef grunnlínan er 8 cm?

d

Hvert er flatarmál

DEF

?

2.32

Í reglulegum sexhyrningi er lengri hornalínan

AD

= 8 cm.

Hversu löng er styttri hornalínan

AE

?

2.33

Í píramída með ferningslaga grunnfleti er breiddin

a

= 35 m og

hæðin

h

= 30 m.

a

Hve löng er hliðarbrúnin

s

?

b

Hvert er yfirborðsflatarmál píramídans?

A

B

C

D

3

6

2,5

5

4

4

4

30°

F

E

A

D

C

B

h

a

s

Hópur A

48 m

36 m

18 m

Hópur B

72 m

56 m

45 m