Skali 3A
74
2.48
Hugsaðu þér að þú eigir að byggja hundakofa handa stórum hundi.
Hundurinn er 60 cm á hæð og vegur um það bil 25 kg. Gerðu
vinnuteikningar í mælikvarðanum 1 : 10.
a
Gerðu grunnteikningu (séða að ofan).
b
Gerðu teikningu af framhliðinni
séða að framan og aðra teikningu
séða frá hlið.
2.49
Teikningin hér fyrir neðan sýnir baðherbergi. Öll mál eru í millimetrum.
a
Hvaða einingar eru á tölunum á teikningunni?
b
Hver er brúttóstærð gólfsins í baðherberginu?
c
Um það bil hvaða mælikvarði er notaður á teikningunni?
d
Um það bil hve mörg prósent af flatarmáli gólfsins fer undir innréttingar
og búnað? Námundaðu svarið.
e
Notaðu sama mælikvarða og gerðu samsvarandi teikningu sem sýnir
baðherbergið heima hjá þér.
Brúttóflatarmál
er allt flatarmálið
áður en hluti þess
er tekinn undir
búnað og
innréttingar.
900
900
280
1560
300 600 300 100
1500
300 60
600 300 100
2860
995
515
570
2080
980
685
415
2080
900
150 600 310 400 400 100
2410
450
2860