Previous Page  75 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 75 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 2 • Rúmfræði og hönnun

73

2.45

Notaðu vinnuteikninguna af safnkössunum til að búa til lista yfir

nauðsynlegt efni.

2.46

Vinnuteikning af vélarhluta er í mælikvarðanum 5 : 1.

a

Hvað merkir það að mælikvarðinn er 5 : 1?

b

Eitt málið á teikningunni er 120 mm.

Hversu margir millimetrar eru það í

raunveruleikanum?

c

Vélarhlutinn er 32 mm á lengd. Hver verður

þessi lengd á vinnuteikningunni?

2.47

Teikningin sýnir tvo mismunandi vélarhluta.

Annar sést að ofan og hinn frá hlið.

a

Efri teikningin er í mælikvarðanum 2 : 1.

Hver eru mál vélarhlutans í

raunveruleikanum?

b

Vélarhlutinn sem sést hér á myndinni

er framleiddur úr stálplötu sem er

800 · 600 mm á stærð. Hve marga vélarhluta

er hægt að fá úr einni plötu?

c

Neðri teikningin sýnir þversnið af sívölum

vélarhluta sem er samhverfur um öxul sem

liggur í gegnum hann.

1

Námundaðu rúmmál vélarhlutans.

2

Vélarhlutinn er úr áli sem hefur

eðlismassann 2,7 g/cm

3

.

Hve mikið af áli þarf í 250 slíka

vélarhluta?

0,75 m

2” x 2”

1” x 6”

Múrsteinn Spýta

0,75 m

1,5 m

0,75 m

0,75 m

2” x 2”

1”x 6”

0,50 m

Múrsteinn Spýta

0,75 m

1,5 m

0,75 m

0,75 m

0,50 m

?

?

ø25

ø40

5

ø ?

10

?

?

R5

ø25

ø15

ø35

ø40

15

5

ø ?

Við notum

táknið Ø til að

tákna þvermál þegar

það kemur ekki

fram á teikningu að

uppgefið mál

sé þvermál.