Previous Page  77 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 77 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 10

Kafli 2 • Rúmfræði og hönnun

75

Teikningin sýnir hluta af

grunnteikningu af íbúð

þar sem eldhúskróknum

er komið fyrir.

Notaðu þrívíddarpunktablað

og gerðu teikningu sem sýnir

sama eldhús.

Tillaga að lausn

Við notum þrívíddarpunktablað

til að gera teikninguna.

Flestar einingar í

eldhúsinnréttingu eru 60 cm á

breidd, 60 cm á dýpt og 90 cm á

hæð. Þá er hagkvæmt að láta

fjarlægð milli punkta tákna 30

cm í raunveruleikanum.

2.50

Teiknaðu draumaeldhúsið þitt.

a

Gerðu grunnteikningu og skráðu málin á

teikninguna.

b

Notaðu þrívíddarpunktablað og teiknaðu

eldhúsið.

2.51

Teiknaðu herbergið þitt.

a

Gerðu grunnteikningu.

b

Hugsaðu þér að þú standir í einu horninu.

Notaðu þrívíddarpunktablað og gerðu

teikningu sem lýsir því sem þú sérð frá

þessu horni.

Þrívíddarpunktablað

Á slíku blaði eru

punktarnir merktir

eins og hornin í

jafnhliða þríhyrningi.