Previous Page  66 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 66 / 161 Next Page
Page Background

2 cm

3 cm

3 cm

4,5 cm

2 cm

4,5 cm

A

E

D

C

B

4

2

12

Sýnidæmi 6

A

B

C

Skali 3A

64

2.25

Pétur mælir skugga fánastangarinnar og fær út 15 m. Þar næst stillir hann

metrakvarðanum upp lóðrétt þannig að hann myndar 90° horn við jörðina.

Hann mælir skugga metrakvarðans og fær út 1,25 m.

a

Teiknaðu skissu af þessum atburði og skráðu málin á teikninguna.

b

Hversu há er fánastöngin?

2.26

Kamilla á dúkkuhús úti í garði sem er 2,75 m á breidd og 3,85 m á lengd.

Hæð upp í mæni er 2,20 m.

Afi ætlar að smíða hundakofa með sömu lögun og dúkkuhúsið.

Hver verður lengd og breidd hundakofans ef hæð upp í mæni verður

80 cm?

2.27

a

Sýndu að

ABC

~

CDE

.

b

Finndu lengdir hliðanna

DE

,

CE

og

AC

.

c

Reiknaðu út lengdina frá

A

til

E

.

d

Hafa

ACE

,

ABC

og

CDE

sömu lögun? Rökstyddu svarið.

Við vitum að þríhyrningar eru einslaga ef tvö og tvö horn þeirra eru jafn stór. Þessi

regla gildir ekki fyrir aðra marghyrninga.

Á spássíunni sérðu þrjá rétthyrninga og við vitum að öll hornin eru 90°. Jafnframt

sjáum við að þeir eru ekki allir einslaga.

Sýndu með útreikningi hvaða rétthyrningar á spássíunni eru einslaga.

Tillaga að lausn

Ef rétthyrningarnir eru einslaga er hlutfallið milli lengdar og

breiddar hið sama.

A:

lengd

breidd

=

3

2 = 1,5

B:

lengd

breidd

=

4,5

3 = 1,5

C:

lengd

breidd

=

4,5

2 = 2,25

Við sjáum að hlutfallið

lengd

breidd

er hið sama í rétthyrningunum

A

og

B.

Rétthyrningarnir

A

og

B

eru einslaga.