Previous Page  64 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 64 / 161 Next Page
Page Background

1

0

2

3

4

5

6

7

1 2 3 4 5 6

Her fikk jeg beskjed å lage en forløpning

7 8 9 10 11 12 13 14

0

y

-ás

x

-ás

Gulur þríhyrningur

4

2

4

2

= 2

Grænn þríhyrningur

7

3,5

7

3,5

= 2

Rauður þríhyrningur

10

5

10

5

= 2

Blár þríhyrningur

12

6

12

6

= 2

Lengri

skammhliðin

Styttri

skammhliðin

Lengri skammhliðin

Styttri skammhliðin

Gulur þríhyrningur

Grænn þríhyrningur

Rauður þríhyrningur

Blár þríhyrningur

Langhlið

Styttri

skammhlið

Langhlið

Styttri skammhlið

Guli

þríhyrningurinn

liggur ofan á græna

þríhyrningnum.

Græni þríhyrningurinn

liggur ofan á rauða

þríhyrningnum

o.s.frv.

Skali 3A

62

Að reikna lengdir út frá einslögun

Myndin sýnir fjóra einslaga þríhyrninga sem liggja hver ofan á öðrum.

Taflan sýnir hlutföllin milli skammhliðanna tveggja í hverjum þríhyrningi.

2.24

Notaðu þríhyrningana fjóra á myndinni efst á blaðsíðunni.

a

Reiknaðu út lengdir langhliðanna fjögurra.

b

Gerðu töflu eins og þá sem er hér til vinstri og fylltu hana út.

c

Gerðu töflu eins og þá sem er í b-lið og finndu hlutfallið milli langhliðar

og lengri skammhliðar í hverjum þríhyrningi.

d

Veldu tvo af þríhyrningunum. Kallaðu annan þeirra þríhyrning 1 og hinn

þríhyrning 2. Reiknaðu út þessi hlutföll:

Styttri skammhlið 1

Styttri skammhlið 2

Lengri skammhlið 1

Lengri skammhlið 2

Langhlið 1

Langhlið 2

e

Útskýrðu með eigin orðum hvað niðurstöðurnar merkja.