Allir
þríhyrningarnir
á myndinni eru
einslaga.
Það eru þrjú
pör af einslaga
þríhyrningum
á myndinni.
Það eru tvö pör
af einslaga
þríhyrningum
á myndinni.
Á myndinni eru
sex þríhyrningar
sem eru allir
einslaga.
A
B
C
D
2.20
AC
‖
DE
. Sýndu að
∆
ABC
~
∆
EBD
.
2.21
Finndu dæmi um einslaga þríhyrninga á myndinni.
Útskýrðu hvers vegna þeir eru einslaga.
2.22
Prófaðu þetta verkefni bæði með hvasshyrndum og gleiðhyrndum
þríhyrningi.
Teiknaðu óreglulegan þríhyrning,
ABC
. Finndu miðpunkt hverrar hliðar
og kallaðu punktana
D
,
E
og
F
. Teiknaðu þríhyrninginn
DEF
.
a
Hve margir einslaga þríhyrningar eru á myndinni sem þú teiknaðir?
Útskýrðu svarið.
b
Gildir svarið þitt í a-lið um alla hugsanlega þríhyrninga?
Rökstyddu svarið.
2.23
Fullyrðing hvaða nemanda er sönn?
A
B
D
E
C
A
B
C
D
E
F
Á myndinni er
BD
miðþverill
AC
.
B
D
E
A
C