Sýnidæmi 4
A
B
D
C
A
D
B
C
E
Skali 3A
60
Sýndu að
∆
ABC
~
∆
DBE
.
Tillaga að lausn
Við finnum tvö og tvö horn sem eru jafn stór.
∠
CAB
=
∠
EDB
= 90°
∠
ABC
=
∠
DBE
vegna þess að þetta horn er sameiginlegt báðum
þríhyrningunum.
Þá er
∠
ACB
=
∠
DEB
vegna þess að hornasumma þríhyrnings er 180°.
Þríhyrningarnir hafa tvö og tvö jafn stór horn eða öll horn jafn stór.
Þess vegna er
∆
ABC
~
∆
DBE.
2.18
a
Sýndu að
∆
ABC
~
∆
CBD
.
b
Sýndu að
∆
ADC
~
∆
CDB.
2.19
DE
‖
BC
. Sýndu að
∆
ABC
~
∆
ADE
.
Táknið
~
merkir
„hefur sömu lögun“
og/eða „er einslaga“
A
D
B
E
C