Previous Page  65 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 65 / 161 Next Page
Page Background

A

B

D

E

C

F

Sýnidæmi 5

Kafli 2 • Rúmfræði og hönnun

63

Í tveimur einslaga þríhyrningum er sama hlutfall milli samsvarandi

hliða.

ABC

~

DEF

. Þá gildir eftirfarandi:

AB

DE

=

AC

DF

=

BC

EF

DE

AB

=

DF

AC

=

EF

BC

AB

AC

=

DE

DF

ABC

~

ADE

.

AB

= 7 cm,

AD

= 4 cm og

DE

= 3 cm.

Reiknaðu lengd

BC

.

Tillaga að lausn 1

Þar sem

ABC

~

ADE,

þá er sama hlutfall milli samsvarandi hliða.

BC

DE

=

AB

AD

BC

3 =

7

4

3 ·

BC

3 =

7

4 · 3

BC

=

21

4

BC

= 5,25

BC

er 5,25 cm á lengd.

A

D

B

C

E

Þegar gefið er

að þríhyrningarnir

séu einslaga

þurfum við ekki

að sanna það.