Previous Page  59 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 59 / 161 Next Page
Page Background

A

B

C

8,7

2

– 5

2

= 75,69 – 25 = 50,69

50,69 ≈ 7,1

Þríhyrningurinn

er rétthyrndur.

Þríhyrningurinn er

ekki rétthyrndur.

A

B

C

Hornið A

er gleitt.

Útreikningarnir

eru ekki réttir.

D

7

5

8,7

C

A

B

2.11

Í þríhyrningi með 30°, 60° og 90° horn er lengri skammhliðin 14 cm.

Hver er lengd hinna hliðanna tveggja?

2.12

Í töflunni hafa allir þríhyrningarnir

30°, 60° og 90° horn.

Finndu málin sem vantar í töfluna.

Regla Þalesar

ABC

er þríhyrningur þar sem

AB

er

miðstrengur hrings. Ef

C

= 90° liggur

C á hringferlinum. Og öfugt: Ef

C

liggur

á hringferlinum er

C

90°.

2.13

Hornin í þríhyrningnum

ABC

eru 30°, 60° og 90°. Langhliðin er 10 cm.

a

Notaðu reglu Þalesar til að teikna þríhyrninginn með reglustiku

og gráðuboga.

b

Finndu flatarmál þríhyrningsins.

2.14

Í þríhyrningi er langhliðin þreföld lengd styttri skammhliðarinnar.

Lengri skammhliðin er 7 m. Teiknaðu þríhyrninginn og finndu lengdir

óþekktu hliðanna.

2.15

Í rétthyrndum, jafnarma þríhyrningi er langhliðin 12 cm á lengd.

a

Teiknaðu þríhyrninginn. Hvað eru hornin stór?

b

Hversu langar eru skammhliðarnar?

2.16

Hvaða nemandi eða nemendur hafa rétt fyrir sér?

Styttri

skammhliðin

Lengri

skammhliðin

Langhliðin

Þríhyrningur 1

6

Þríhyrningur 2

12

Þríhyrningur 3

16