Previous Page  58 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 58 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 3

Skali 3A

56

Pýþagórasarreglan og sérstakir þríhyrningar

Í rétthyrndum þríhyrningum þar sem hvössu hornin hafa ákveðin mál er hægt

að nota Pýþagórasarregluna ásamt öðrum eiginleikum þríhyrninganna.

2.10

Skoðaðu myndina til vinstri. Lóðrétta strikið skiptir stóra þríhyrningnum

í tvo jafn stóra hluta.

a

Hvers konar þríhyrningur er stóri þríhyrningurinn?

b

Hvers konar þríhyrningur er blái þríhyrningurinn?

c

Hve löng er styttri skammhliðin í bláa þríhyrningnum þegar hliðarlengdin

í stóra þríhyrningnum er 10 cm?

d

Hve löng er hliðin í stóra þríhyrningnum þegar styttri skammhlið bláa

þríhyrningsins er 7 cm?

e

Reiknaðu lengd hæðarinnar í þríhyrningunum í c-lið og d-lið.

Í þríhyrningi þar sem hornin eru 30°, 60° og 90° er lengd

langhliðarinnar tvöföld lengd styttri skammhliðarinnar.

Reiknaðu lengdir óþekktu hliðanna í þríhyrningnum.

Tillaga að lausn

Þar sem þetta er þríhyrningur með 30°, 60° og 90°

horn er lengd langhliðarinnar tvöföld lengd styttri

skammhliðarinnar.

Við köllum styttri skammhliðina

x

. Þá er lengd

langhliðarinnar 2

x

.

Pýþagórasarreglan segir:

langhlið

2

= skammhlið

1

2

+ skammhlið

2

2

(2

x

)

2

= 9

2

+

x

2

4

x

2

− x

2

= 9

2

3

x

2

= 81

x

2

=

​ 

81 

___ 

3

x

2

= 27

x

= 27

x ≈ 5,2

2

x

≈ 10,4

Styttri skammhliðin er um það bil 5,2 m og langhliðin

er um það bil 10,4 m.

30°

60°

30°

60°

9 m