Previous Page  54 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 54 / 161 Next Page
Page Background

Skali 3A

52

Ýmis verkefni

Könnun á rétthyrndum þríhyrningi 2

Notið rúmfræðiforrit til að teikna rétthyrndan þríhyrning.

Þið þurfið

• Tölvu með rúmfræðiforriti

Aðferð

• Teiknaðu beina línu.

• Notaðu verkfærið „Hornrétt lína“ til að búa til 90° horn.

• Merktu punkt á hvora línu.

• Teiknaðu þríhyrning milli oddpunkts 90° hornsins og punktanna tveggja.

Feldu síðan línurnar sem eru fyrir utan þríhyrninginn.

Notaðu verkfærið „reglulegur marghyrningur“ til að teikna ferning út frá öllum

hliðum þríhyrningsins.

Notaðu verkfærið „flatarmál“ til að mæla flatarmál ferninganna þriggja.

Reiknaðu út summu flatarmála minni ferninganna tveggja. Hvað kemur í ljós?

Breyttu formi og stærð hyrninganna með því að draga hornpunkta þríhyrningsins

til. Taktu eftir hvernig flatarmálið breytist.

b

D

E

A

C

I

H

B

F

G

a

c